Skip to product information
1 of 4

others-iceland

Kertastjaki, pentagon, 6 cm

Kertastjaki, pentagon, 6 cm

Regular price 1.700 ISK
Regular price Sale price 1.700 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Fallegir, handgerðir kertastjakar frá smíðaverkstæði Others í Jashore Bangladess.  

Kertastjökunum má hvolfa og þeir eru hannaðir bæði fyrir há kerti og sprittkerti.  

Kertastjakarnir eru í tveimur stærðum: sá minni er 7,5x6 cm og sá stærri 7,5x10 cm. Stjakarnir eru úr trjátegundinni Albizia Saman.  

Kertastjakarnir eru búnir til á smíðaverkstæði Others í Jashore, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.   
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.  

Kertastjakarnir eru gerðir úr trjátegundinni Albizia Saman. Þetta er tré sem vex villt á svæðinu og þarf lítið vatn á vaxtartímabilinu. Það gerir trjátegundina umhverfisvænan kost. 

View full details