Skip to product information
1 of 3

others-iceland

Útsaumað veski

Útsaumað veski

Regular price 4.500 ISK
Regular price Sale price 4.500 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Þetta fallega veski er handsaumað í Bangladesh með hefðbundnum „Dhaka“ útsaumi.


Útsaumur er mikilvægur þáttur í framleiðslu okkar þar sem hann er hægt að gera alls staðar, jafnvel í afskekktum þorpum þar sem fá önnur störf eru í boði. Konurnar geta unnið heiman frá sér þegar þeim hentar, eða í samfélagi framleiðendahóps á staðbundinni miðstöð Hjálpræðishersins. Fyrir suma framleiðendur okkar er þetta fyrsta tækifæri þeirra til að afla sér sjálfstæðra tekna. Að vinna fyrir Others styður  einstaklinga við að sjá fyrir fjölskyldum sínum, bæta lífskjör þeirra og koma börnum sínum í gegnum skóla.

Litur: Náttúrulegur, terracotta

Stærð: 12x17cm

View full details