Skip to product information
1 of 5

others-iceland

Poki fyrir óhreint tau

Poki fyrir óhreint tau

Regular price 4.400 ISK
Regular price Sale price 4.400 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Einstaklega nytsamlegur geymslupoki fyrir óhreinan þvott, úr 100% bómull. Pokinn passar að það lofti um óhreinan þvott en honum sé haldið frá öðru. Góður kostur fyrir ferðalagið eða fyrir þau sem hafa lítið pláss á heimilinu, í óskipulögðu unglingaherberginu eða sem hluti af flokkunarkerfi þvottahússins.

Pokinn er 45x60 cm, svo það er nóg pláss. Pokinn þolir þvott í vél á 60 gráðum.

Pokinn er útsaumaður í höndunum með þvottatáknum til skrauts og hann fæst í tveimur litum, svörtum og hvítum (seldir hvor í sínu lagi). Honum er lokað með því að draga út snúruna efst í pokanum. Snúruna má einnig nota til að hengja upp á snaga eða á bak við hurð.

Frábær gjafahugmynd fyrir þau sem eiga allt eða fyrir þig sem vilt hafa gott skipulag á þvottinum.

Ekki hafa áhyggjur af því að pokinn sé útsaumaður í höndunum. Hann þolir bæði óhreina tauið og þvottavélina þegar heim er komið.

Útsaumur er ein af okkar algengustu og mikilvægustu frameiðsluaðferðum.
Það er sveigjanlegt svo hægt er að sinna því hvar og hvenær sem er, krefst ekki aðgangs að vélum eða annars rafmagnsbúnaðar. Hjá Others eru fjölmargar konur sem fá sína fyrstu innkomu í gegnum útsaum. Útsaum getur maður tekið með sér út um allt og getur passað börn og heimili á meðan maður saumar út.

Þegar þú kaupir útsaumaða vöru frá Others veitir þú konu sjálfstæða innkomu og tækifæri sem hún annars hefði ekki aðgang að. Launin senda börn í skóla og setja mat á borðið.

 

View full details