Skip to product information
1 of 3

others-iceland

Viðarbretti hringlaga

Viðarbretti hringlaga

Regular price 7.400 ISK
Regular price Sale price 7.400 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Þetta viðarskurðarbretti er fullkomið til að bera fram pizzu, tapas eða osta!

Varan er handunnin á smíðaverstkæði Others í Jashore,Bangladess.
Við notum sjálfbæran staðbundinn við sem kallast Gamari, en hann er venjulega ræktaður í görðum og við vegakanta, og seldur þegar fjölskylda þarf auka tekjulind.

Ath. að varan er seld ómeðhöndluð en hægt er að meðhöndla hana með léttri olíuhúð ef vill. Mælt er með handþvotti.

Stærð: 31,5x42,5 cm

View full details